Síða 1 af 1

Renault twingo

Posted: 25.feb 2013, 11:22
frá gabrielkarason
Jæja langaði að prufa að reyna selja drusluna mína, sem er renault twingo 1996 MJÖG sparneitinn bíll með 1.2l vél sem géfur frá sér alveg heil 54,4 hestöfl bílinn ríkur í gang nema það að startarinn er ekki í bílnum þar sem gamli eyðilagðist og nýr filgir með, það eru splunku ný dekk undir honum og ónotaður aumingji í skottinu, það eru glæ nýjar bremsur á honum líka, hann er ílla sprautaður svartur með blómi á þakinu eina sem er að er það vantar nokkrar perur í bílinn og hátalara og nýjan gorm bílstjórameiginn að framann, ég keyfti þennan bíl í sumar í fyrra og ætlaði að koma honum í stand og nota sem skóla bíl en vegna plássleysi og peningarleysi, allanvega er ég með í huga 50þ fyrir bílinn, hann er staðsettur í vestmannaeyjum og ég ætti nú að geta skotið honum í bæinn ef hann selst, ef hann selst ekki fyrir páskana verður honum slátrað
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Re: Renault twingo

Posted: 25.feb 2013, 11:27
frá gabrielkarason
já á meðan ég man þá í óveðri hér í eyjum fauk upp bilstjórahurðinn og hún beyglaðist aðeins og brettið líka, svo er hurðaspjöldinn í bílnum bleik

Re: Renault twingo

Posted: 20.mar 2013, 01:47
frá gabrielkarason
þessi er seldur