Síða 1 af 1

Kawasaki drifter 440

Posted: 16.des 2012, 20:05
frá Potlus
Hef til sölu Kawasaki Drifter

árg. 1979-1980 ,

440cc

Blár

Er í þokkalegu standi miðað við aldur, hefur verið geymdur inn í skemmu síðustu 6-7 árin að mig minnir , fyrir 1.5 ári var hann svo tekinn og settur inn í bílskúr og hefur staðið þar og búið að hreyfa mótorinn og beltin og svoleiðis.

Beltin hreyfast og vélin er liðug og hefur tekið við sér.

Skelin er heil og óbrotin.

Tilvalið eintak til að gera upp.

Endilega hafið samband í EP ,

Netfang : xcoverinn@gmail.com

Sími :867-6147

Ekki vera feimin að spurja og gera tilboð !