Síða 1 af 1

Nissan micra '99

Posted: 03.des 2012, 21:07
frá Burtondude
Tegund & undirtegund: Nissan Micra GX
-Árgerð:1999
-Litur: Ljósgrár
-Vélarstærð:1300cc twincam
-Sjálfskiptur/Beinskiptur: Beinskiptur
-Akstur skv mæli: 157.xxx
-Eldsneyti:Bensín
-Dyrafjöldi: 5dyra

-Hefur átt betri útlitslítandi daga, bónusdæld á skottinu, Þéttur og góður bíll, smitar ekki olíu. og vinstri afturhurðinn er dælduð

- Hann stendur númerslaus einsog er, en hann ætti að fljúga í gegnum skoðun, note.er 12 skoðaður,tók hann af númerum útaf mig vantaði stærri bíl.

Óska eftir tilboðum S; 846-0544 eða 772-3890

Re: Nissan micra '99

Posted: 24.des 2012, 00:39
frá Burtondude
ennþá til sölu