Snjótroðari/snjóbíll
Posted: 03.des 2012, 13:31
Björgunarsveitin Strönd hefur til sölu snjóbíl/snjótroðara af gerðinni Kassbohrer árgerð 1981 Bíllinn er í sæmilegu standi og er t.d. á nýjum beltum. Honum getur fylgt plasthús sem setja átti á hann ásamt stólum í húsið. Bíllinn hefur lítið sem ekkert verið notaður nú síðustu árinn en alltaf staðið í upphituðu húsnæði .
Frekari upplýsingar má fá með tölvupósti á bjsvstrond@simnet.is




Frekari upplýsingar má fá með tölvupósti á bjsvstrond@simnet.is



