Árg: 1996
Ekin: 190.000
Hann er Beinskiptur með 1600cc vél.
Þetta er rosalega góður bíll sem er búið að dekra mikið við undanfarið.
Hann er nýskoðaður fyrir 2013 (21.11)
- Ný heddpakkning (hedd planað og þrýstiprófað)
- Nýleg kúpling (fyrir 10.000km síðan)
- Nýlegur vatnskassi
- Ný tímareim
- Nýjar ventlaþéttingar
- Nýir handbremsubarkar
- Nýjar bremsudælur og borðar að aftan
- Ný kerti
- Ný loftsía
- Ný smurður
Er með CD og rafmagn í rúðum að framan.
Er á góðum ónegldum vetrardekkjum.
Bíllinn lítur vel út en það er aðeins byrjað rið í hjólbogum að aftan.
Verð: 260.000
BÍLLINN ER SELDUR


