Síða 1 af 1

TS: Yamaha YFZ450 SE - ÓE jeppa

Posted: 18.nóv 2012, 22:41
frá bjozzi
hæhæ, ég er með mjög fallegt og vel með farið fjórhjól til sölu eða skiptum fyrir jeppa

Yamaha YFZ450 2008 Special edititon
450cc mótor Fjórgengis
rafstart, handbremsa og diskabremsur framan og aftan er staðalbúnaður,

Nerfbars
GYTR álhlífar undir öllu hjólinu
quickshot 2 í blöndungi
smá stýrisupphækunn (aðrar stýrisklemmur en eru orginal)
nánast ný afturdekk

1 auka loftsíua fylgir og 2 olíusíur

virkilega kraftmikið og gott hjól, mjög þétt í akstri og lítið notað

skoða skipti á jeppum með fjórhjóladrifi... meiga vera óbreyttir til 38" en er ekki að fara í mikið dýrara!

ásett verð: 850þús, fer lægra í staðgreiðslu
858-9223 Bjössi

ein símamynd:
Image

ps. plöstin eru ekki upplituð, heldur kom þetta svona útaf ljósunum í skúrnum