Síða 1 af 1

Húsbíll til sölu

Posted: 02.sep 2012, 18:27
frá Hjörturinn
Til sölu Dodge Ram Van húsbíll.

árgerð 1994
ekinn 30.000 mílur
V6 3.9 vél (eyðslugrönn og hreyfir þennan bíl mjög vel)
Nýtt í bremsum og stýrisgangi
Ný vélatölva
Ásett verð 590þús en fæst á 400 þús staðgreitt
Enginn skipti
Allar upplýsingar gefur Kristján í síma 897-0842 (567-3440 í milli 8 og 17).

Image

Image

Image

Image

Image