Síða 1 af 1

Volvo 850 GLE

Posted: 06.jún 2010, 22:18
frá stebbi1
Volvo 850 GLE rauður/brúnn
árg: 1993 (02.04.1993)
skipting: ssk
vél: 5cyl 2,0L sprengihreyfill með 143 folöld
ekinn 167xxx
Bíllinn er vel með farinn, hvergi sést ryð
smá grjótbarinn, tvær litlar glæruskemdir eru í lakki og ein hagkaupsbeygla á vinstra frambretti.
Fóðringar í H frammspyrnu er ónýtar en önnur spyrna fylgir sem á að vera í lagi.
stýrisendi V þarf að skipta um fyrir skoðunn.
frammljós V meginn er brotið, en þó skoðunnar hæft. stöðuljós V meginn er líka brotið
Allar bremsuslöngur eru nýjar, nýjir klossar að aftann, nýtt kveikjulok og hamar, ný kerti
dekkja kosturinn er ekki góður, en bílinn stendur á álfelgum og með geta fylgt stálfelgur

En tímareiminn er slitinn

ákvað að auglýsa og sjá hvort einhvern dauðlangaði ekki í þetta,
óska eftir tilboðum, skoða öll raunhæf skipti en vil ekki borga mikið á milli
Reyni að koma inn myndum í vikunni
868-9899 mill 17:30 og 23:00 á virkum dögum, en hvaða tíma sem er um helgar

Stefán

Re: Volvo 850 GLE

Posted: 08.jún 2010, 18:44
frá stebbi1
Illa ljúfur þessi, þegar hann er í lagi :D