Síða 1 af 1

Ford Thunderbird 85

Posted: 28.júl 2012, 01:08
frá Sævar Páll
Til sölu Ford Thunderbird, 85 módel, 35 ára viðhafnarútgáfa.
Bíllinn hefur séð fegurri daga, og þarfnast viljugri handa.
Bíllinn er gangfær og keyrir, en þarf að fara í skoðun ASAP. ( hef ekki farið síðan ég tók númerin út.)
Bíllinn er í dag með 351W og AOD gír en vélin fylgir ekki kaupunum.
Bíllinn er á algjörlega óslitinum cooper cobra börðum, 225/45/15 og álfelgum.

Bíllinn fer á 80.000 ef hann fer um helgina eða þar um bil. Er á Akureyri. Veit um góðann partabíl.
Ég á alveg ónotaðar flækjur í hann sem passa bolt on við þetta pústkerfi og 302 ( þarf að nudda aðeins fyrir 351W) Flækjur fást á 20.000 auka.


S. 847-9815 Sævar Páll

(p.s. ein þokkaleg 302 og þú ert klár í sandinn um versló )