Síða 1 af 1

Gulur Golf vr6 árgerð 1993 bilaður

Posted: 20.apr 2012, 14:59
frá jonni187
Bíllinn er keyrður um 211.000
Leðurklæddur
Beinskiptur
2,8 Lítra vél

Sá sem hefur átt þennan bíl hefur einhvað eytt af aur í hann, til fullt af nótum fyrir hinu og þessu dóti

Er einhvað spoiler kit á honum, kraftpúst, angel eyes ljós, búið að setja aðra stuðara á hann fr. og aft.

Vélin fór yfir á tíma, búið að opna þetta einhvað aðeins, ventla ástand ekki vitað, sjálfur er ég ekki nógu menntaður í þessum vélamálum !
Fram stuðarinn er ekki á bílnum, þarf að pússa hann upp og sprauta

Bílinn er á dekkjum núna með stálfelgum, fylgja með 17"felgur og 4 low profile dekk, eitt minnir mig er ónýtt.

Bíllinn fæst á 230.000 eins og hann er í dag. Hann stendur bara hjá mér og búinn að gera í mánuð c.a síðan þetta gerðist.

Skoða skipti á nánast öllu vélknúnu.

Upplýsingar í skilaboðum hérna.