Síða 1 af 1

Mercedes Benz C280 '94 (1 af 4)

Posted: 29.mar 2012, 19:16
frá Gunnar00
Til sölu er

Mercedes Benz
C280 (2.8 lína 6) 193 hö
árg 1994
keyrður um 114 þús mílur (um 190 þ. km)
sjálfskiptur
skoðaður til sept. 2013
Ameríku týpa, Með öllu

Það sem hann hefur uppá að bjóða:
Cruize Control, tvívirk topplúga, leðursæti, rafmagnssæti, sjálfvirk miðstöð, loftkæling, vökvastýri, filmur o.fl.

Vel með farinn. nýlegar bremsur, nýleg dekk, nýleg vatnsdæla o.fl.

smávægilegir gallar:
víðsfræga benz rifan á bílstjórasætinu, (sést varla ef sett er næring á sætið reglulega)
2 rispur á húddi

Verð er tilboð.
og svona til hugmyndar fór ég með hann á tvær sölur um daginn, önnur sagði 800 en hin 850.

Frábær bíll í alla staði, rétt tilkeyrður fyrir benz mælikvarðann,

hef ekki hugmynd hvernig á að setja myndir hérna. svo ég get þennan link, þar má finna myndir:

https://bland.is/messageboard/messagebo ... #m27815205

Re: Mercedes Benz C280 '94 (1 af 4)

Posted: 04.apr 2012, 14:53
frá Valdi B
ég er´buinn að eiga tvo og félagi minn er búinn að eiga tvo... það eru nokkrir svona á landinu...

ég veit um allavega 6 eða 7 c 280 bíla... og það eru allt bílar með m104 ... svo veit ég um nokkra sem eru orðnir það nýjir en samt w202 boddyið að þeir eru komnir með v 6 mótorinn

Re: Mercedes Benz C280 '94 (1 af 4)

Posted: 06.apr 2012, 19:04
frá Gunnar00
ok.. hringdi í umferðastofu, hún sagði bara 4 stk. 2 stk 94 og 2 stk 96. kannski hefur hún verið að grilla í mér

Re: Mercedes Benz C280 '94 (1 af 4)

Posted: 08.apr 2012, 12:27
frá Valdi B
ég veit um 1 stk sem er 93 árgerð, tvo aðra sem eru 94 árgerð,tvo sem eru 95 árgerð og einn 96 árgerð, síðan eftir 97 koma þeir held ég með v6 mótornum.. og fá aðra svuntu neðan á fram og afturstuðara og fá yfirliggjandi plastsílsa ;)

Re: Mercedes Benz C280 '94 (1 af 4)

Posted: 12.apr 2012, 18:03
frá Gunnar00
ertu viss um að það sé C-class ekki E-class, veit að það eru nokkrir E-class. en þetta gæti bara verið vitleysa í mér.

Re: Mercedes Benz C280 '94 (1 af 4)

Posted: 20.maí 2012, 02:59
frá Valdi B
Gunnar00 wrote:ertu viss um að það sé C-class ekki E-class, veit að það eru nokkrir E-class. en þetta gæti bara verið vitleysa í mér.

c class w202... ég er búinn að eiga 3 og vinur minn tvo ;)