[Farinn] Jeep Willys skránign til sölu/skipt (ekki bíll)

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

[Farinn] Jeep Willys skránign til sölu/skipt (ekki bíll)

Postfrá eyberg » 22.apr 2013, 17:26

Á þessa skránigu ef einhverjum vatar svona þá er hún föl hjá mér.
Fastanúmer:DZ329
Skráningarnúmer:R30342
Tegund:Jeep Willys
Litur:Rauður
Fyrsta skráning:01.01.1963
Þyngd hemlaðs eftirv.:0
Næsta aðalskoðun:01.02.1900
Skráningarflokkur:Gamlar plötur
Notkunarflokkur:Almenn notkun
Ökutækisflokkur:Fólksbifreið (M1)
Verksmiðjunúmer:57548 158128

Verð?
Síðast breytt af eyberg þann 16.maí 2013, 20:49, breytt 3 sinnum samtals.


Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


siggi þ
Innlegg: 30
Skráður: 09.jan 2013, 22:13
Fullt nafn: Sigurður Þór Jónsson
Bíltegund: JEEP

Re: Jeep Willys skránign til sölu(ekki bíll)

Postfrá siggi þ » 22.apr 2013, 17:55

er óbeta jeep


Valdi B
Innlegg: 657
Skráður: 18.feb 2011, 13:16
Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
Staðsetning: Suðurland

Re: Jeep Willys skránign til sölu(ekki bíll)

Postfrá Valdi B » 04.maí 2013, 01:07

er þetta ekki verðlaust ? færð ekki einu sinni skilagjaldið fyrir þetta ekki rétt ? ég veit reyndar ekkert hvort það er skortur á wyllis skráningum á skerinu :)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000

User avatar

jongud
Innlegg: 2697
Skráður: 29.mar 2012, 08:39
Fullt nafn: Jón Guðmundur Guðmundsson
Bíltegund: Toyota Tacoma

Re: Jeep Willys skránign til sölu(ekki bíll)

Postfrá jongud » 04.maí 2013, 10:58

Eru menn ekki komnir á svolítið grátt svæði þegar skráningar eru farnar að seljast einar og sér?
Er ekki alltaf miðað við grindina og grindarnúmer?

Það var einhver gripinn á skoðunarstöð fyrir nokkrum árum af því að hann hafði skipt um skráningarplötuna þar sem verksmiðjunúmer bílsins og fleira er stimplað.
Að vísu hafði hann (minnir mig) stolið bíl sem var alveg eins og hans gamli og sett plötuna af sínum bíl a þann stolna og var þar með að reyna að eigna sér hann.
En gaurinn var kærður fyrir skjalafals auk bílþjófnaðarins.


Big Red
Innlegg: 1100
Skráður: 07.mar 2012, 12:17
Fullt nafn: Ástþór Margrétarson
Bíltegund: Nissan King Cab 1991

Re: Jeep Willys skránign til sölu(ekki bíll)

Postfrá Big Red » 04.maí 2013, 11:10

ya hérna kaupir einhver sér alla vega rétt á gömlu steðja reykjavíkurnúmeri sýnist mér
Nissan King Cab 1991 3.0 V6 BSK 36" - Dútlið, alltaf verið að breyta og bæta
787-2159

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Jeep Willys skránign til sölu(ekki bíll)

Postfrá eyberg » 07.maí 2013, 21:51

Þessi skráning er ekki með grind eða bíl því hún riðgaði í fummyndir fyrir svona 15 árum og vað að engu :-)
Sælmur staðu sem þessi bíl stóð á.
Á nú ekki von að þetta seljist en vil ekki heda þessu.
Hef svosem ekki athugað hvort það sé hægt að skila þessu inn því bíllin er horfin :-)

En ef einhvver vil þetta þá er þetta falt.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454

User avatar

Höfundur þráðar
eyberg
Innlegg: 444
Skráður: 16.júl 2011, 22:07
Fullt nafn: Elvar Eyberg Halldórsson
Bíltegund: Jeep WJ Grand Cherok

Re: Jeep Willys skránign til sölu(ekki bíll)

Postfrá eyberg » 14.maí 2013, 09:40

Þetta er en til sölu eða skipa, skoða allt og öll tilboð.
Jeep WJ Grand Cherokee 4.7 L HO
Elvar Eyberg Halldórsson
S:869 7454


joigeorgs
Innlegg: 91
Skráður: 22.nóv 2012, 23:00
Fullt nafn: Jóhannes Georgsson
Bíltegund: jeep

Re: Jeep Willys skránign til sölu/skipt (ekki bíll)

Postfrá joigeorgs » 14.maí 2013, 09:58

Ég hef smá áhuga á þessari skráningu ef það er ekki verið að tala um háa upphæð
kv.Jói


Til baka á “Önnur farartæki”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur