Til sölu polaris edge x 700 2002 ekinn um 3000mílur. Lengdur í 136" slp lengingar sett. 44mm belti, eins og nýtt. Nýlega yfirfarinn mótor, stimplar, hringir og pakningar, ekinn mestalagi 4tanka síðan. Alltaf verið geymdur inni og óaðfinnanlegt útlit. Sverari frammfjöðrun og hellingur af aukahlutum. Styrkingar og fleyra
Verð tilboð, skoða skipti á eithvað dýrari sleða, skoða að taka 35 -36" dekk uppí.
Uppl Óli 6945955 eða olifribbi@gmail.com
Polaris edge x 700
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir