Hjólið viktar aðeins 110 kg.
Hjólið hefur verið í okkar eigu síðan 1987 og var í fyrstu 20 árin aðeins notað á sumrin í 2 mánuði í farangursflutningum á Hornströndum. Annars hefur hjólið alltaf verið geymt inni. Hjólið er eiginlega óaðfinnanlegt, fyrir utan sætið sem er rifið.
Fyrir stuttu var skipt um allar legur og síur, kanski búið að keyra 100 km. síðan.


Afturdekkin eru nánast ný, fylgir með auka dekk.
Á hjólinu er dráttarkúla og allar burðagrindurnar eru orginal frá Suzuki.
verð 150 þús.
ath skipti á góðum 36" dekkjum og felgum með 5 gata litlu deilingu
Markús
849-2256