Subaru Legacy
2.0 4cyl
Beinskiptur
Árgerð 2000
Ekinn 225.000
Nýleg tímareim
Fjórhjóladrifinn m. háu og lágu
Heilsársdekk á álfelgum, fín í sumar en þarf svo að endurnýja
Nýjir diskar og klossar að framan, nýlegt að aftan.
Búið að skipta um ýmsa slithluti undanfarið ár, t.d. öxulhosur, hjólalegur ofl.
Boddí orðið sjúskað, mætti bletta í ryð, hvergi göt þó.
Prófílbeisli að aftan og kerrutengill.
Geislaspilari
Samlæsingar
Beinskiptur
Með metanbúnaði frá MeGas. Sparar ca. 100kr per líter m.v. bensíneyðslu. Skiptir yfir á metan við 20°C, yfirleitt innan við 1km akstur í köldu veðri. Drægni á gasi 140km. Eyðir um 10ltr/100km innanbæjar.
Bifreiðagjöld eru 10.000kr á ári og bíllinn leggur frítt í gjaldstæði í Reykjavík.
Skoðaður 15 án athugasemda.
Verð: 250.000kr
Skoða skipti á dýrari jeppum.
s. 859-9450 eða gisli@jeppaspjall.is