Síða 1 af 1

Combi camp á gormum (ódýr)

Posted: 07.mar 2012, 15:54
frá birgthor
Til sölu Combi Camp tjaldvagn (Straumsvíkurvagn)

Þetta er einn af vögnunum sem starfsmannafélag áversins í Straumsvík keypti inn, þeir smíðuðu svo aðra og sterkari grind undir þá sem og betra fjöðrunarkerfi.

Vagnin er árgerð 1987

Er á gorma fjöðrunarkerfi, hentar því vel á malbik sem og á malarslóða. Fór með hann í Landmannalaugar síðasta sumar fjöðrunin virkaði mjög vel undir vagninum. Hann bara eltir og engin læti.

Ársgamlar legur.

Ágætis dekk.

Tjaldast aftur og ekki nema augnablik að tjaldast.

Er í góðu standi fyrir utan smá pillerí á ljósum, nýbúið að þvo innratjaldið.

Skoðaður til 2013

Er staðsettur í Rvk


Ásett 250000 krónur, óska eftir tilboði
Fæst á 150000 krónur en ekki krónu minna en það :)

birgir@kjalarnes.is eða 8665960 Birgir

Re: Combi camp á gormum

Posted: 09.mar 2012, 09:59
frá birgthor
upp

Re: Combi camp á gormum

Posted: 09.mar 2012, 20:15
frá birgthor
upp