Síða 1 af 1

Fjórhjólakerra til sölu

Posted: 19.nóv 2011, 21:33
frá emmi
Er með þessa kerru til sölu. Hún var upphaflega smíðuð til að flytja 2 fjórhjól en er eflaust nýtileg í annað líka. Hún er galvaniseruð og með krossvið í botni. Gæðasmíði hér á ferð.

Verðhugmynd: 180þ kr.

Image

Á sama stað er til sölu fjórhjól, KTM 525XC '08.

emil.valsson@gmail.com
8963226

** SELD **