Síða 1 af 1

Fjallatjaldvagn til sölu

Posted: 28.aug 2011, 10:29
frá Sævar Örn
Vagninn er endursmíðaður úr eldri vagni 2008 með loftpúðafjöðrun og nýju tjaldi,útbúinn þannig að það er hægt að fara með hann hvaða fjallveg sem er.Honum fylgir stórt fortjald.
Hann er skráður og skoðaður til 2013 Ásett verð 500 þús.

Uppls. Eirikur Sig. s: 6965640

Image

Image

Image

Image

Image

Re: Fjallatjaldvagn til sölu

Posted: 15.sep 2011, 18:41
frá Sævar Örn
Enn til sölu, bæði tjaldið og fortjaldið er nýtt frá 2008 vel við haldið og sílikonborið.

Öll grindin og hjólastell eru nýjir prófílar sverir man ekki þykktina en þolir talsvert

nöfin eru corolla engar bremsur

Botnplötur og hliðarplötur eru nýjar og allt vatns og rykþétt búið að draga vagninn margoft fljótandi yfir ár og kemur alltaf þurr uppúr