Síða 1 af 1

Vantar uppl um Palomino Colt 2004

Posted: 13.jún 2011, 16:41
frá GFOTH
Góðan daginn fróðu menn
mig langar að koma með eina spurningu
vitiði hvaða gatadeiling er undir þessum fellihýsum
5x hvað
myndi helst vilja finna 15" felgur undir það
vantar að vita undan hverju myndi passa

Kv. Fannar

Re: Vantar uppl um Palomino Colt 2004

Posted: 13.jún 2011, 20:24
frá GFOTH
......

Re: Vantar uppl um Palomino Colt 2004

Posted: 14.jún 2011, 00:38
frá GFOTH
veit þetta einginn

Re: Vantar uppl um Palomino Colt 2004

Posted: 14.jún 2011, 10:41
frá dabbi
ég er með Palomino Fillý 2000 árgerð

það er litla ameríska gatadeilinginn, 5x4,5 eða 5x114,3mm (eða 5x113,4mm)
Þeir eiga allt í þetta hjá Stál og Stönsum,

held að þetta sé undir Mazda eitthverjum típum, og mikið af amerískum.

kv
Dabbi

Re: Vantar uppl um Palomino Colt 2004

Posted: 14.jún 2011, 10:44
frá Þorri
5x114,3.

Re: Vantar uppl um Palomino Colt 2004

Posted: 15.jún 2011, 19:37
frá Stebbi
Passar undan Litla Cherokee, Grand Cherokee 93-98 og Explorer og fleiri bílum.