Palltjaldvagn í boði!  SELT!

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Palltjaldvagn í boði!  SELT!

Postfrá Járni » 18.aug 2015, 11:55

Daginn!

Í boði er þessi palltjaldvagn, útbúinn í leikaraskap fyrir ferð í sumar úr vel ferðuðum vagni frá Gísla Sverriss, smá prófíl, nýrri löm og girðingastaurum úr Húsasmiðjunni.

vagn1.jpg
Palltjaldvagninn kominn á sinn stað
vagn1.jpg (860.57 KiB) Viewed 4806 times

vagn2.jpg
Búið að planta!
vagn2.jpg (870.2 KiB) Viewed 4806 times


Eins og sést er þetta algjör helber snilld, en ég hef ekki geymsluplássið fyrir þetta í vetur svo þú getur eignast hann!

Það sem þú þarft að gera til að eignast hann er að vilja hann!

Verð:
  1. Bjór eða 0 kr
  2. Bjór eða 5.000 kr
  3. Bjór eða 10.000 kr
  4. Bjór eða 15.000 kr
  5. Bjór eða 20.000 kr
Tek ekki í mál að fara hærra en það!

Kostir:
  • Verðið

Ókostir:
  • ????

Smellpassar augljóslega á Defender, án efa lítið mál að láta passa á flest allt annað. Fór með hann í 2500 km ferðalag um daginn, haggaðist ekki á pallinum og fínt að sofa í honum. Glænýtt, eldgamalt og skítugt, teppi í "forstofuna" fylgir að andvirði 500kr úr Rauða kross búðinni.

Ef áhugi er á þessu, vinsamlegast svarið hér, sendið mér ES eða hringið í S: 848-9958 - Árni
Ef ekki, fer þetta í ruslatunnuna fljótlega.


Land Rover Defender 130 38"


biturk
Innlegg: 971
Skráður: 26.maí 2012, 10:42
Fullt nafn: Gunnar Þórólfsson
Bíltegund: Daihatsu feroza
Staðsetning: Akureyri

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá biturk » 18.aug 2015, 12:24

Ertu ekki á akureyri?
head over to IKEA and assemble a sense of humor

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá Járni » 18.aug 2015, 12:30

Sæll, ég er reyndar því miður fluttur þaðan, er búsettur í Reykjavík í augnablikinu.
Land Rover Defender 130 38"


snorri11
Innlegg: 1
Skráður: 18.aug 2015, 14:04
Fullt nafn: Snorri Guðjónsson
Bíltegund: Landcruiser

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá snorri11 » 18.aug 2015, 14:10

Sæll ég er til í þennan hvað segir um 10.000 og bjór :-)

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá Járni » 18.aug 2015, 14:12

Það hljómar ágætlega en það er einn búinn að melda sig seinnipartinn eða í kvöld að skoða. Viltu kíkja á þetta?
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá Járni » 18.aug 2015, 14:13

Ath: Þetta er á pallinum og þarf næsti eigandi að redda aðstoðarmönnum til að lyfta þessu af. Ég mæti á bílnum þangað sem ég nenni að keyra =)
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1067
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Suzuki Fox
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá gislisveri » 18.aug 2015, 14:47

Þessi vagn hefur marga fjöruna sopið. Einnig hefur hann sopið á ýmsu straumvatni, bjór og kókómjólk.

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá Járni » 18.aug 2015, 14:50

Ath: Kaupverðið, að undanskildum bjórnum, rennur beint í rekstur síðunnar!
Land Rover Defender 130 38"

User avatar

Höfundur þráðar
Járni
Stjórnandi
Innlegg: 1391
Skráður: 30.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Árni Björnsson
Bíltegund: Land Rover
Staðsetning: Akureyri
Hafa samband:

Re: Palltjaldvagn í boði!

Postfrá Járni » 18.aug 2015, 21:54

Hann Snorri hér að ofan hneppti hnossið, jeppaspjall.is fékk fínasta styrk frá honum og ég á nóg af bjór fram að helgi. Mjög gott!
Land Rover Defender 130 38"


Til baka á “Kerrur, tjaldvagnar og fellihýsi”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 5 gestir