Síða 1 af 1

ferđahýsi óskast

Posted: 29.maí 2015, 02:13
frá sakjakar
Sælir!

Ég er ađ leita mér ađ gömlum tjaldvagni helst eđa einhverju ferđahýsi.
Óska eftir ađ hafa bekki og borđ inní því og auđvitađ í sæmilegu standi get borgađ 100 -300 þúsund. Veit einhver hér um eitthvađ slíkt ?

Re: ferđahýsi óskast

Posted: 30.maí 2015, 15:48
frá grimur
Er með alpen kreuzer gamlan sem er buið að gera upp að hluta, þarf að klara hitt og þetta en er virkilega goður i grunninn.
Alvoru fjoðrun, þolir malarvegi.

Sendu mail a grimurj@ossur.com eða simi +1 949 632 2048 eftir hadegi ef þu hefur ahuga.
kv
Grimur