Síða 1 af 1

alpen kruser tjaldvagn

Posted: 21.apr 2015, 15:22
frá runark
hef hér til sölu hin mesta gæðing alpen kreuzer 1991 flottur og rúmgóður tjaldvagn með stóru fortjaldi og eldhúsi. vagninn opnast á báðar hliðar og er því mikið svefnpláss í honum 4-5 og einnig er hægt að leggja niður borðið í miðjunni. frábær vagn í alla staði sem hefur staðið sig vel hingað til. það eru svefntjöld sitthvorummegin í honum líka

óska eftir tilboðum eða skiftum

mbk Rúnar
7742698