Síða 1 af 1

Palomino Colt 2006 9ft Fellihýsi m fortjaldi 1,090,000

Posted: 30.júl 2014, 21:17
frá Straumur
Er með mjög gott og vel með farið fellihýsi. Létt og meðfærilegt (800kg) og lítur mjög vel út.
Ísskápur gengur fyrir gasi eða rafmagni, gashellur, Truma miðstöð, sólarsella og geymir, ónotað fortjald, svefntjöld, gasskynjari, reykskynjari, gaskútur, 12-240v, grjótgrind, er eigandi nr 2. Eldri hjón sem áttu þetta á undan mér.
Tilbúið í útileguna !!

Nýskráð 28-07-2006

Verð 1.090.000
Kristján 660 3018

Myndir:
https://bland.is/til-solu/farartaeki/fe ... h/2332858/