Síða 1 af 1

Stál í kerrusmíði.

Posted: 03.mar 2014, 22:16
frá hobo
Á til aukastál síðan ég smíðaði undir tjaldvagninn.
Þetta eru flangsar sem passa fyrir Toyota afturhjólanöf, svo er soð rör eða prófíll á milli og þá er kominn öxull.
Svo eru þarna líka tvö eyru með 14mm gati og plattar undir loftpúða.
Flangsarnir og eyrun eru úr 8mm stáli, sem er alveg feikinóg. Og plattarnir eru úr 5mm minnir mig.

Verð 7000 kr.

Re: Stál í kerrusmíði.

Posted: 27.mar 2014, 14:44
frá ihþ
Er þetta fyrir Hilux nöf ?

Re: Stál í kerrusmíði.

Posted: 08.maí 2014, 00:26
frá hobo
Aaaaðeins of seinn að svara, en nei flangsarnir passa fyrir afturhjólanöf úr einhverjum Toyota fólksbílum.
Ég notaði nöf undan Corollu ´97.

Re: Stál í kerrusmíði.

Posted: 12.maí 2014, 17:59
frá Palli
hvað mikið fyrir flangsana ?

Re: Stál í kerrusmíði.

Posted: 12.maí 2014, 18:07
frá hobo
5000 kall hljómar vel.

Re: Stál í kerrusmíði.

Posted: 04.jún 2014, 11:58
frá hobo
Flangsarnir eru seldir, restin fer á 4000 kall.