Síða 1 af 1

2 sleða yfirbyggð kerra til sölu

Posted: 13.jan 2014, 22:16
frá Fetzer
Er með tveggja sleða kerru til sölu, kerran er orðin gömul en virkar flott.
hún er með rennanlega sliskju. Kerran er til sýnis ef menn vilja kikja á hana að Bæjarflöt 15 Grafarvogi.

8 gata econoline undivagn, rosalega burðamikil . vorum með tvo polaris xc sp inní kerruni, svo þetta er ekki fyrir mjög langa sleða, hef ekkert mátað þá þarna inn heldur, tek mál ef menn vilja á lengdini

eina sem var að fyrir skoðun var dekkin orðin slitin, og ljósabúnaðurinn, slapp með dekkin en eitthvað ljós brotið .

Skráningarnúmer: VU456
Fastanúmer: VU456
Verksmiðjunúmer: 376301295
Tegund: VÉLSLEÐAKERRA
Undirtegund:
Litur: Óþekktur litur
Fyrst skráður: 30.12.1995
Staða: Frestur til 31.10.2011
Næsta aðalskoðun: 01.06.2012
C02 losun (gr/km):
Eiginþyngd (kg): 640

Image

Image

Verðið er 200 þúsund stgr, skoða skipti á góðum 38" - 44"dekkjum


Aron 862-4103