Camper.
Posted: 09.nóv 2013, 10:42
Er með gamlan Starcraft camper árgerð "91 til sölu. Botnplatan er 1x2,2 m þannig að hægt er að setja þetta á japanska picupa en þá sérðu hinsvegar ekkert aftur fyrir þig því breiddin á Campernum er 2m. Verð 300þ en hækkar þegar vorar. Ég veit vel að þetta er ekki rétti sölutíminn og er því til í skipti á fornbíl 25+ í uppgeranlegu standi.