Skráð: 06. 2007
Búnaður:
* Miðstöð: Traumatic C4002 - mjög hljóðlát
* Heitt og kalt vatn
* 80 lítra vatnstankur
* Sólarsella 80 Wött og hleðslu-stjórnstöð.
* Sandskeifur
* Grjótgrind
* Farangurspoki
* Speglahilla
* Auka gaskútur
* Hlífðarpokar fyrir gaskúta
* Þakskyggni – Markísa
* Ljós með viftu
* Fatahengi
* Hnífaparabakki
* Skurðarbretti yfir vaski
* Hlíf yfir varadekk
* Útvarp – CD – MP3 m / fjarstýringu.
* Auka-eggjabakkadýnur.
* Affalsrör fyrir vaskinn.
* Dyramotta
* Álfelgur
Vagninn er vel um genginn og hefur verið geymdur inn yfir vetur. Rafgeymir var endurnýjaður í júlí 2010.
Vagn sem hefur verið nostrað við.
Ásett verð: kr: 2,150,000,-
Er að auglýsa fyrir föður minn svo fyrir frekari upplýsingar vinsamlegast hafið beint samband við Gunnar í síma 665-7065



