Síða 1 af 1

Ó.E. gormapari í 4link á L200

Posted: 21.mar 2012, 01:57
frá DABBI SIG
Daginn,

Langar að forvitnast hvort einhver eigi fyrir mig gorma sem eru 12 cm í þvermál að innanmáli að ofanverðu og c.a 8 cm að neðanverðu. Þetta á að fara að aftan í L200 pallbíl og mega vera með þokkalegan burð, ég er helst bara að leita að einhverju ódýru þar sem bíllinn mun fara á loftpúða og þetta er bara til að prufa í styttri tíma. Væri flott ef menn myndu kíkja í geymsluna og mæla gormana sem eru til þar og kanna hvort þeir passi.
Þessir líta mjög svipað út og þeir sem eru núna í bílnum:

Image

Upplýsingar
Davíð Þór
s: 8698577
dabbisig@hotmail.com