Mig vantar pinion í 5.71 hlutfall, toyota 8" drif
Posted: 10.mar 2012, 18:29
frá Pajero1
Mig vantar pinion í 5.71 hlutfall, toyota 8" drif..
Re: Mig vantar pinion í 5.71 hlutfall, toyota 8" drif
Posted: 10.mar 2012, 23:09
frá Þorri
Þig vantar aldrei bara pinion í hlutfall kambur og pinion er framleitt í pörum. Þetta er slípað saman svo það náist einhver styrkur í þetta og það er tala stimpluð í pinionin sem segir til um hvernig á að stilla hann á móti samstæðum kambi. Ef ekki er notað samstætt par þá er endist þetta ekki neitt.
kv. Þorri.