Síða 1 af 1

ónotaðir vara/aukahlutir í Defender og Discovery

Posted: 28.apr 2010, 00:11
frá jeppakvinna
Hef eftirfarandi til sölu:
AC dæla sem passar í 300 td vélina
efri kúplingsþræl
hráolíudælu
4x "discovery3" kastara, (hægt að skrúfa þá samt á hvaða jeppa sem er)
Allt er þetta ónotað, en selst á góðu verði.

á myndir af þessu öllu saman og get sent á e-mail f. þá sem hafa áhuga

nabbli1@hotmail.com
eða 6973321