Er með til sölu nýlega WEBASTO AIR TOP 2000 olíumiðstöð sem hitar loft (gengur fyrir dísel). Sniðugt í pallbíla, húsbíla, rútur eða bara fjölskyldubílinn til að koma inní heitann bíl á köldum dögum.
Með henni fylgir tengi eða stjórntakki sem er hægt að setja í mælaborð(sjá mynd).
Bílasmiðurinn er að selja svona græju á 180 þús, en þessi fæst töluvert ódýrari, allt að 50% af nývirði sem þessi selst á. Hún virkar vel og hefur verið prufuð í bílnum og hitar mjög vel og virkar eins og hún á að gera.


Upplýsingar
Davíð Þór Sig
s: 8698577
dabbisig@hotmail.com
eða skilaboð