Síða 1 af 1
Cherokee xj ´94
Posted: 16.feb 2012, 15:41
frá Krúsi
Sælir,
Er að rífa Cherokee XJ ´94, 4,0 HO
Vél (146 þús mílur)
skiptingar
Hásingar
Grá leðurinnrétting
Jeep felgur, þokkaleg dekk fylgja
Keyrði gripinn inn í skúr, flest allt virkar, búinn að standa lengi og er að deyja úr ryði
Allt til sölu, fer á lítinn pening, vil helst losna við þetta
kv.
Markús
849-2256
Re: Cherokee xj ´94
Posted: 16.feb 2012, 20:29
frá arnisam
Sæll
Hefurðu tök á því að senda mér myndir af sætunum og bekknum? Væri vel þegið þar sem ég er að vinna úti á landi og kemst ekki að skoða fyrr en í næstu viku.
kv Árni Samúel
arnisam(hjá)isl.is
Re: Cherokee xj ´94
Posted: 16.feb 2012, 20:37
frá steinil
Sæll.
Er í honum nokkuð hraðamælir með barka, ef svo er þá vantar mig svoleiðis.
KV. Þorsteinn S-8938048
Re: Cherokee xj ´94
Posted: 16.feb 2012, 23:13
frá Krúsi
Sælir,
gleymdi víst að setja inn að bíllinn og ég erum á Selfossi.
SSK og millikassi eru seldir
Tuddinn er seldur (leðurinnréttingin)
Ég athuga barkann fyrir þig Þorsteinn og hef samband.
kv.
Markús
Re: Cherokee xj ´94
Posted: 19.feb 2012, 08:54
frá Krúsi
Ennþá eitthvað til,
Dana 30 framan reverse
Dana 35 aftan
Oginal hlutföll og ólæst drif
AC dæla á vél
JEEP felgur og 30" sæmileg dekk
Krókur og tengi
original JEEP útvarp/kasettutæki
Einnig 33" dekk og álfelgur, 5 gata litla deilingin.
2 dekk eru Wildcat ext 33x12.5R15 ca. 10-12mm eftir af munstri

2 dekk er BFG Trail T/A 33x12.5R15 ca. 3-5mm eftir af munstri

á einnig til gashitara á pallinn, minni gerðin, ÓNOTAÐUR og í kassanum (mynd af samskonar)

kv.
Markús
849-2256
Re: Cherokee xj ´94
Posted: 20.feb 2012, 12:51
frá einar83
Hvað villtu fá fyrir þessar felgur og hvað eru þær breyðar?
kv. Einar 6976385