Síða 1 af 1
ÓE- Afturfjaðrir Í Hilux
Posted: 21.des 2011, 23:00
frá Reginvaldur
Vantar afturfjaðrir í ´89 Hilux Xtra cab og jafnvel fleira til.
Getur einhver sagt mér hvort það séu sömu fjaðrir í DC bílunum, jafnvel 4runner, og úr hvaða árgerðum fjaðrinar passa á milli?
Kv. Gummi
S: 8498491
sefint@gmail.com
Re: ÓE- Afturfjaðrir Í Hilux
Posted: 31.des 2011, 15:51
frá Reginvaldur
Er ekki nokkur maður sem veit um neitt eða er setið svona fast á þessu?
Re: ÓE- Afturfjaðrir Í Hilux
Posted: 31.des 2011, 20:03
frá sukkaturbo
Sæll það sem ég veit er að í dobulcab disel eru fjaðrirnar styttri en í excb bílunum en hef samt nota excab fjaðrir í dobulcab færði bara lausa hengslið að aftan einnig færist afturhásingin aðeins aftur.Það eru gormar í four runner að aftan.Félagi minn keypti sér fjaðrir í dobulcabinn sinn sem er 2006 hjá Fjallabílum kostaði um 80.000 þar en nærri 200.000 hjá Toyota var mér sagt en sel það ekki dýrara. Svo er það Jamil jeppapartasalan í Moso kveðja Guðni á Sigló
Re: ÓE- Afturfjaðrir Í Hilux
Posted: 05.jan 2012, 18:25
frá Reginvaldur
Takk fyrir þetta, ég skoða þetta.