Síða 1 af 1

Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Posted: 28.nóv 2011, 23:16
frá S.G.Sveinsson
Ég er búinn að vera að skoða svona í dágóðan tíma og hef komist að þeiri niðurstöðu að mig allveg bráð "vantar" svona í bílinn minn það er að segja mig vantar að halla stólnum aftar og hafa meira plás.
Það eru til tvær úttgáfur sem ég hef séð önnur var á Tome Raider bílnum og hinn er bara að nota stíngsög og hnoðar gúmílista á.

Mér langar í þenna http://www.ebay.co.uk/itm/GENUINE-Land- ... 3a6c33157e

Þessi er líka til en kostar meira http://www.ebay.co.uk/itm/Land-Rover-De ... 45f71040cf


Sá fyrir sem ég ættla að kaupa mér kostar 85 pund útti eða um 15.000kr (það er með vask útti sem á að draga frá ) heim kominn var ég að giska á svona 25-30 en ef margir kaupa samna þá er þetta minna kanski 20-25.
Ég er allavegna harðákveðinn í að fá mér svona og þeir sem eiga Land Rover Defender 90 eða 3 dyra 110 sem er með bulkhedi ættu að skoða þetta og látta mig svo bara vitta.

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Posted: 28.nóv 2011, 23:40
frá Lada
Ég er kannski e-ð tregur, en ég átta mig ekki á því hvernig þetta virkar.




Ok, búinn að Gúggla. Skil það núna.

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Posted: 29.nóv 2011, 10:03
frá Kalli
Image
Image

en að láta einhverja smiðju búa þetta til hér heima :O)

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Posted: 29.nóv 2011, 10:57
frá S.G.Sveinsson
mér líst svo sem ekkert illa á það en ég veit bara ekki hvort að það sé ódyrara.....

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Posted: 29.nóv 2011, 11:27
frá jongunnar
Ég held að það sé ódýrara að fá þetta smíðað hérna heima. Sérstaklega ef þú finnur einhvern bílskúrskall sem er til í að smíða fyrir þig. Jafnvel í vinnuskiptum....