Síða 1 af 1
Legur í toyota jeppa
Posted: 28.nóv 2011, 16:00
frá bjornod
Til sölu,
Legusett í framhjól á Lc 60, 80, Hilux. Innri og ytri legur og pakkdós við innri legur. Innpakkað og fínt á 10.000 kr.
jeppabras@gmail.comEinnig til sölu notað:
2x rær og splittstjarna til að herða að legunum. 2000 kr setið.
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 27.des 2011, 22:15
frá bjornod
Fínustu legur á góður verði ;) Sendi í póstkröfu útá land.
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 04.jan 2012, 15:43
frá bjornod
tvö sett eftir.
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 30.jan 2012, 23:48
frá bjornod
Eitt sett.............smellpassar í toyota
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 13.mar 2012, 16:59
frá bjornod
Einnig nýjir pinnboltar í nafið.
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 03.apr 2012, 23:19
frá bjornod
E-ð til, notað og nýtt............bara senda fyrirspurn.
Einnig liðhús, öxlar, drifkögglar ofl.
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 31.júl 2012, 11:24
frá bjornod
Á til nýjar svona:
http://www.toyodiy.com/parts/p_E_198708 ... ?hl=42311APakkdós/pakkning í afturhásingu:
90313-93001
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 31.júl 2012, 12:52
frá villi58
bjornod wrote:Til sölu,
Legusett í framhjól á Lc 60, 80, Hilux. Innri og ytri legur og pakkdós við innri legur. Innpakkað og fínt á 10.000 kr.
jeppabras@gmail.comEinnig til sölu notað:
2x rær og splittstjarna til að herða að legunum. 2000 kr setið.
Sæll!
Til að kaupa 1. sett í Hiluxinn minn, 1990 árg. disel. (Hásingabíll)
S: 868-9356
villi58@talnet.is
Re: Legur í toyota jeppa
Posted: 21.aug 2012, 22:59
frá bjornod
Ólæst 9.5" drif í kögglum til sölu.