Síða 1 af 1

Mig vantar varahluti í LC 80

Posted: 22.nóv 2011, 15:07
frá ottarrs
Sælir

Ég er að leita að plast listanum sem kemur aftan við öftustu rúðu , farþegameginn.
Mig vantar líka gúmí á petala í beinskiptum bíl .
Mig vantar bremsujafnara að aftan.
Væri líka til í leðurinnréttingu, fyrir lítið.

Hafið samband í síma 898-6624
Kv Óttarr