Síða 1 af 1

[TS] Hásing undan Hilux 2007

Posted: 18.nóv 2011, 13:48
frá Óskar - Einfari
ATH Hásingin er ekki komin undan, fer sennilega undan á mánudag-þriðjudag. Þetta er hásing undan Hilux 2007 sem er keyrður 120þ km. Öxlar og hjólalegur er allt nýtt frá því í sumar (orginal Toyota). Hásingin er með festingum fyrir 4-link gormafjöðrun en hugsanlega verður eitthvað tekið af henni (gormasæti og/eða demparafestingar) en það kemur betur í ljós í næstu viku. Drifköggullinn er úr 70 cruiser og er með 4.56 hlutfalli og opnu mismunadrifi. Selst í heilu eða sitthvou lagi.

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029