Síða 1 af 1

ÓE bremsuplatta á 9" Ford Bronco hásingu.

Posted: 27.okt 2011, 16:33
frá steinarjk
Vantar bremsuplattann vinstramegin á 9" Ford Bronco afturhásingu (árg. '74).
Samanber mynd, en þarf ekki borða, útíherslur og gorma, bara plattann.

Uppl. í ES hér eða í síma 618-4444