Síða 1 af 1
Vantar millikassa í LC 90
Posted: 21.okt 2011, 21:41
frá LG_TRUCK
Vantar millikassa í beinskiftan Land cruiser 90.
Re: Vantar millikassa í LC 90
Posted: 01.nóv 2011, 20:35
frá LG_TRUCK
vantar enn.
Re: Vantar millikassa í LC 90
Posted: 07.nóv 2011, 13:20
frá Fetzer
ég er með millikassa ef þú villt, en hann kemur reyndar ur ssk bíl, hann er eitthvað brotinn, getur fengið hann á 7000kr, ef þú getur lagað hlutina sjálfur :)
Re: Vantar millikassa í LC 90
Posted: 12.nóv 2011, 08:31
frá LG_TRUCK
Sæll, veistu hvað er brotið í honum,
Re: Vantar millikassa í LC 90
Posted: 13.nóv 2011, 14:20
frá Fetzer
nei, en hann virkar stundum og stundum ekki.. kemur inn af og til... það var allt í púðri sem eg var að keyra og það var eitthver snillingur buinn að moka holu fyrir rotþró sem eg vissi ekki af , og eg flaug ofan i holuna því hun var full af púðri haha, og hann brotnaði semsagt ólæstur þegar eg var að reyna að spóla mig upp, hefði ekki brotnað ef eg hefði læst honum áður.