Síða 1 af 1
Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 15.okt 2011, 19:15
frá Ingi
Vantar læsingu í 9" ford afturhásingu annaðhvort loftlæsingu eða nospin
ef einhver á svoleiðis til sölu þá má hann endilega hafa samband í pm eða á
ingi88@hotmail.comKv Ingvar
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 15.okt 2011, 20:41
frá Freyr
Það er einn búinn að reyna lengi að selja torsen true track læsingu í 28 rillu 9" ford. Ég er með svona lása í mínum cherokee í 9" að aftan og D30R að framan og er rosalega ánægður með þá.
Freyr
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 16.okt 2011, 14:05
frá Ingi
já ég var einmitt búinn að sjá það en það var einhver búinn að ljúa því að mér að það væru ekkert sérstaklega góðir lásar þannig að ég ætlaði aðeins að sjá hvort að það biðist ekki eitthvað annað áður en maður færi að skoða það að einhverri alvöru
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 16.okt 2011, 23:52
frá Freyr
Án þess að ég sé viss þá held ég að menn hafi notað þessa lása með slæmum árangri í "gamla daga". Hinsvegar hefur þetta greinilega lagast síðan þá því þetta endist vel í dag. Lásinn í framhásingunni hjá mér sem er Dana 30 reverse er ekinn yfir 200.000 km og allt á 38".
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 22.okt 2011, 14:28
frá Ingi
vantar enþá einhvern lás
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 02.nóv 2011, 21:40
frá Ingi
einginn sem veit um neitt?
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 04.nóv 2011, 22:32
frá Ingi
Vantar þetta enþá það er alveg að koma snjór :)
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 08.nóv 2011, 00:12
frá JHG
Truetrac læsingin er ennþá til sölu, er búinn að vera með torsen lás í Blazer K5 (veit ekki hvort það sé truetrac eða eitthvað annað) síðan um síðustu aldamót og er mjög ánægður með það (hef tröllatrú á torsen eftir það og það var nú ástæðan fyrir því að ég keypti þessa læsingu, komst bara seinna að því að ég þarf fyrir 31 rillu og vil helst ekki kaupa hana fyrr en ég hef selt þessa).
Jón Hörður
s. 898-0375
jhg@alfabokhald.is
Re: Vantar læsingu í 9" ford
Posted: 10.nóv 2011, 22:38
frá Ingi
einginn sem bíður betur en torsen true track ?