Síða 1 af 1

Varahlutir f. Land Rover og fl.

Posted: 15.okt 2011, 10:37
frá skaddi
Er með til sölu eitthvað að nýjum og notuðum hlutum fyrir Land Rover Discovery 1. RR Classic

Bremsudiskar BREMBO 2.stk að aftan, nýir.
Verð kr. 25.000.-
Bremsuklossar að aftan LandRover STC-9198, nýir.
Verð kr. 7.000.- settið
Öulpakkdósir aftan Britpart FTC4785, Nýjar.
Verð kr. 5.000.- báðar.
- >>> Eða allt þetta á Kr. 30.000.- <<< -

Varadekkscover, nýlegt.
Verð kr. 1.500.-

A/C loftdæla, var í góðu lagi þegar rifin úr Chrysler . bracket fylgir
Verð. 5.000.- eða tilboð


Sjá myndir.:

http://s234.photobucket.com/albums/ee250/skaddi/

Upplýsingar í pm. eða s: 898-0963 - Jón

Re: Varahlutir f. Land Rover og fl.

Posted: 15.okt 2011, 21:22
frá joisnaer
þessi ac dæla, varstu með hana í land rover eða ekki? ef svo er var hún við td300 motor?

Re: Varahlutir f. Land Rover og fl.

Posted: 16.okt 2011, 02:00
frá skaddi
Þessi AC dæla er úr Chrysler Caravan 3.3l. mótor,
er með bracketi, það má allavega mixa við hliðina á oliíuverkinu, var að spá í það þegar ég átti LR diskóin.

Enda er LR bara mix ;-)