Síða 1 af 1

[ÓE] 4.875 hlutfalli í patrol

Posted: 28.aug 2011, 11:29
frá Óskar - Einfari
Er að leyta af svona hlutfalli í patrol afturhásingu ef svo vildi að einhver ætti svona í 9.25" köggul eða 9.25" köggul með 4.875 hlutfalli sem kom orginal í einhverjum bílum.... sennilega pickupum

Mætti líka alveg vera 4.88 hlutfall... betra ef eitthvað er

Óskar Andri
oae@simnet.is
895-9029