Síða 1 af 1

[ÓE] Pallhús á L200 2001

Posted: 03.aug 2011, 21:43
frá ergud
Sælir,
eins og segir í fyrirsögn vantar mig svona hús eða hús sem passar á svona pall.
Ekki verra að það sé rautt... en það er þó ekki skilyrði.

Endilega sendið mér mail eða sláið á þráðinn.

mail: erlingur@centrum.is
GSM: 660-2112