Daginn
Ég er með grand cherokee limited 1995 sem ég er að taka í gegn.
Ég lenti í því að missa litla kvikasilfur rofann úr hood ljósinu niður í vélarrúmið og finn hann hvergi.
Búinn að ganga um allt planið eins og vitleysingur að skima eftir þessu.
Ég er búinn að vera að leita að þessu núna á partasölum og á netinu en enginn virðist eiga þetta.
Veit einhver hvar ég gæti fengið svona rofa eða á einhver "varabíl" sem hann getur selt mér rofa úr?
Þetta er pínulítið stykki í laginu eins og byssukúla og er í slotti inni í plaststykkinu sem peran smellist í.
kv.
Hlynur
(mercury/ball) Rofi í Hoodljós á grand cherokee 1995
Til baka á “Vara og aukahlutir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur