Síða 1 af 1
Vantar bæði frambretti í Hilux.
Posted: 17.júl 2011, 14:31
frá hobo
Sælir
Vantar þetta í hiluxinn minn sem er 1992 módel, sérstaklega vantar mig hægra brettið.
Ekki verra ef það er hvítt.
s: 8626087
hordurbja@gmail.com
Re: Vantar bæði frambretti í Hilux.
Posted: 18.júl 2011, 16:14
frá hobo
upp
Re: Vantar bæði frambretti í Hilux.
Posted: 20.júl 2011, 21:29
frá hobo
upp
Re: Vantar bæði frambretti í Hilux.
Posted: 20.júl 2011, 22:42
frá jeepson
Ertu búinn að heyra í honum Bjössa í djúpinu? hann virðist nú eiga allan fjandann og er sangjarn á verðinu.
Re: Vantar bæði frambretti í Hilux.
Posted: 20.júl 2011, 22:53
frá rottinn
Hörður þú kaupir brettin bara ný í AB varahlutum. Þau kostuðu minnir mig e-n 15-20 þúsund stk í vetur
Re: Vantar bæði frambretti í Hilux.
Posted: 21.júl 2011, 12:26
frá hobo
Gísli, nei ég hef ekki gert það, nenni varla að standa í því.
Böðvar, já ég vissi það og ætlaði ég að kaupa þaðan ef ekkert gerðist hér, það kostar tæpan 15 þús stk.
Best væri að fá þetta heillegt og hvítmálað, en það er greinilega ólíklegt.
Vil bara kanna markaðinn fyrst.