s.f wrote:veistu hvað þarf til að hann passi aftan á lc80 kassan og hvað ertu að spá í að fá fyrir hann
hef bara ekki hugmynd hvað þarf til þess að hann passi..
ló gírinn kemur á milli gírkassans og millikassans, en stýristangirnar fyrir stýringuna á millikassannn H2 H4 L4 stillipinnarnir eru lengdir og fara í gegnum ló gír kassann að ofanverðu, gæti kannski orðið svoldið trikky að koma þessu saman.. en veit ekki hvað maður ætti að rukkar fyrir bilaðann ló gír kassa.. annars mjög skemmtilegur kassi, fer alveg extra extra lágt