Síða 1 af 1

Öxlar og drif í Tooper

Posted: 20.jún 2011, 23:47
frá Hilmar Örn
Til sölu afturöxlar úr Trooper ´99 með öllu nýju á. Það er legur, pakkdós, drulluskafa og járn hlífin fyrir bremsudiskinn.
Einnig er afturdrifið til sölu í köggli með orginal hlutfalli.

Einnig er allt framstellið til sölu eða öxlar, drif, klafar og það sem tilheyrir.

Þetta kemur undan 35" breytum bíl sem hefur mest verið ekið á malbiki.
Upplýsingar í síma 8947361 Smári.