Síða 1 af 1

351 EFI millihedd

Posted: 13.jún 2011, 22:11
frá Sævar Páll
er með efra og neðra millihedd ( eða millihedd og sogrein, ef þið viljið frekar hafa það svoleiðis) fyrir 94 módel af 351W ( 5.8 EFI) úr F350.
er með alla nema nema loftflæðiskynjarann sem að kemur fyrir inntaksblöðin.
Mótorinn var trúlega lítið ekin þegar hann var rifinn úr bílnum fyrir trúlega um 10 árum síðan miðað við slit á legum og annað.
Á einnig súrefnisskynjara með þessu, vélatölvuna, kveikju og fleira, en lúmmið hefur verið klippt af að hluta þannig að kaupandi verður að finna útúr því sjálfur.
Do it your self tölva frá t.d Megasquirt er á undir 200 dollara fyrir þá sem eru í þeim pælingum :-"
Image
Image
Er á Akureyri.

Verð fyrir pakkann: 15000 með öllu
Millihedd efra og neðra mínus skynjarar, spýssar og tölva: 7500
Skynjara spýssar, kveikja og tölva 10000.

S. 8479815

Re: 351 EFI millihedd

Posted: 12.júl 2011, 13:16
frá Sævar Páll
upp upp upp