Síða 1 af 1
[ÓE] 24V læsingamótor Toyota LC
Posted: 30.maí 2011, 21:17
frá nobrks
Óska eftir 24V drif-læsingarmótor í Landcruiser, á til 12V mótor ef menn eru til í skipti.
Re: [ÓE] 24V læsingamótor Toyota LC
Posted: 30.maí 2011, 22:53
frá haffij
Ertu að tala um driflæsingamótor?
Hafa einhverntíma verið fluttir inn hingað 24 volta bílar með rafmangslæsingum?
Re: [ÓE] 24V læsingamótor Toyota LC
Posted: 30.maí 2011, 23:04
frá nobrks
haffij wrote:Ertu að tala um driflæsingamótor?
Hafa einhverntíma verið fluttir inn hingað 24 volta bílar með rafmangslæsingum?
Já LC HZJ73 = millilangur LC70 m 4.2diesel
Re: [ÓE] 24V læsingamótor Toyota LC
Posted: 31.maí 2011, 00:03
frá Sævar Örn
Er það ekki eitthvað órasjaldgæft, væri ekki nær fyrir þig að eyða 100 kr í resistor í Íhlutum og lækka spennuna í þessari tilteknu rás í 12 volt og nota mótorinn þinn
Re: [ÓE] 24V læsingamótor Toyota LC
Posted: 31.maí 2011, 00:08
frá haffij
Ef þú ert með 12 v spenni fyrir útvarpið væri líka auðvelt að láta 24v læsingaheilann stýra releyum og nota svo bara 12 volta mótorinn.
Eitthvað segir mér að 24 volta mótorar liggji ekki á glámbekk um allt.
Re: [ÓE] 24V læsingamótor Toyota LC
Posted: 31.maí 2011, 13:01
frá nobrks
haffij wrote:Ef þú ert með 12 v spenni fyrir útvarpið væri líka auðvelt að láta 24v læsingaheilann stýra releyum og nota svo bara 12 volta mótorinn.
Eitthvað segir mér að 24 volta mótorar liggji ekki á glámbekk um allt.
Ég er ekki búinn að skoða hvernig stýringin virkar nákvæmlega.
Ein áður en ég færi að sökkva mér í það, þá er best að athuga hvort einhver liggji á svona gulli ;) ´
Re: [ÓE] 24V læsingamótor Toyota LC
Posted: 03.jún 2011, 20:52
frá nobrks
upp