Síða 1 af 1

Jeep Cherokee '90 bsk í varahluti

Posted: 21.maí 2011, 12:32
frá StefánDal
Jeep cherokee 1990 6 cyl, 4 lítra, beinskiptur, np231.
var nokkru áður búið að fara yfir hann fyrir um 250 þús kónur af verkstæðinu Bíljöfur, en þar sem bíllinn var body skakkur eða eitthvað endaði hann númeralaus fyrir utan eitthvað verkstæði. Mótor á að vera í fínu standi, keyrður útá geymsusvæði í byrjun okt og ekkert tikk og góður smurþrýsingur. gírkassi fínn og millikassi.
Afturhásing tóm. Teppi og bensíntankur farinn.

Fæst á lítið eða fyrir sniðugt dót:)

Stefán Dal.
690-0628

Re: Jeep Cherokee '90 bsk í varahluti

Posted: 21.maí 2011, 12:32
frá StefánDal
Image